#TeamVarnargarðar
Stuðningsaðilar Grindavíkur
Útlit
2025
Knatspyrnulið karla i Grindavík (UMFG) missti alla styrktaraðila sína í kjölfar náttúruhamfaranna. Hópur verktaka og birgja sem hafa unnið við vanargarðana tóku sig saman og gerðust aðalstyrktaraðili liðsins undir sameiginlugu merki. Við lögðum okkar á vogarskálarnar og styrktum þetta fallega framtak með hönnun á merkinu fyrir #TeamVarnargarðar og Baldur Kristjánsson bauð ljósmyndun af nýmerktum fótboltahetjum. Merkið sækir innblástur í trapísulaga form varnargarðanna og bókstafinn G fyrir Grindavík. Sterkt og einkennandi form, sem vísar líka í hallan á fjallinu Þorbirni og með góðum vilja má sjá móta fyrir grafískri útlínu Grindavíkur.
Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson





#TeamVarnargarðar
Stuðningsaðilar Grindavíkur
Útlit
2025
Knatspyrnulið karla i Grindavík (UMFG) missti alla styrktaraðila sína í kjölfar náttúruhamfaranna. Hópur verktaka og birgja sem hafa unnið við vanargarðana tóku sig saman og gerðust aðalstyrktaraðili liðsins undir sameiginlugu merki. Við lögðum okkar á vogarskálarnar og styrktum þetta fallega framtak með hönnun á merkinu fyrir #TeamVarnargarðar og Baldur Kristjánsson bauð ljósmyndun af nýmerktum fótboltahetjum. Merkið sækir innblástur í trapísulaga form varnargarðanna og bókstafinn G fyrir Grindavík. Sterkt og einkennandi form, sem vísar líka í hallan á fjallinu Þorbirni og með góðum vilja má sjá móta fyrir grafískri útlínu Grindavíkur.
Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson




