Ostabúðin
Þrír grænir ostar
2019
Ostabúðin var lengi eitt best geymda leyndarmál Skólavörðustígarins, sem allir vissu um. Jói var þar í fararbroddi og seldi fiskrétti, reykta gæs með vinagrette, súkkulaðikökuna sína frægu og auðvitað alla ostana. Ostabúðin dróg sig í hlé fyrir nokkrum árum, en eins og Jói sagði í kveðjuskilaboðunum sínum, þá var það ekki endastopp og þau hlakka til að taka á móti okkur aftur seinna. Við bíðum spennt.
Merki: Unnie Arendrup
Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson










Ostabúðin
Þrír grænir ostar
2019
Ostabúðin var lengi eitt best geymda leyndarmál Skólavörðustígarins, sem allir vissu um. Jói var þar í fararbroddi og seldi fiskrétti, reykta gæs með vinagrette, súkkulaðikökuna sína frægu og auðvitað alla ostana. Ostabúðin dróg sig í hlé fyrir nokkrum árum, en eins og Jói sagði í kveðjuskilaboðunum sínum, þá var það ekki endastopp og þau hlakka til að taka á móti okkur aftur seinna. Við bíðum spennt.
Merki: Unnie Arendrup
Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson









