Mímir
Hótel Saga
2018
Hótel Saga var eitt af merkilegustu hótelum landsins, þar sem fjöldi heimsfrægra einstaklinga komu í gegnum áratugina til að gista og njóta. Á lokaárum hótelsins var jarðhæðin tekin í gegn og nýr veitingastaður opnaður sem fekk nafnið Mímir, í höfuðið á Mímisbar. Útlitið fylgdi hugmyndafræði eldhússins, þar sem allt hráefni var sótt beint frá bónda og handverkið var haft í hávegum. Mynstur var sótt úr þessu sama hráefni, prentað var með riso-aðferð og nostrað var við allan frágang. Staður sem lifði allt of stutt, en skildi eftir góðar minningar í vesturbænum.
Ljósmyndir: Thomas Wiuf Schwartz
Prentun: Farvi










Mímir
Hótel Saga
2018
Hótel Saga var eitt af merkilegustu hótelum landsins, þar sem fjöldi heimsfrægra einstaklinga komu í gegnum áratugina til að gista og njóta. Á lokaárum hótelsins var jarðhæðin tekin í gegn og nýr veitingastaður opnaður sem fekk nafnið Mímir, í höfuðið á Mímisbar. Útlitið fylgdi hugmyndafræði eldhússins, þar sem allt hráefni var sótt beint frá bónda og handverkið var haft í hávegum. Mynstur var sótt úr þessu sama hráefni, prentað var með riso-aðferð og nostrað var við allan frágang. Staður sem lifði allt of stutt, en skildi eftir góðar minningar í vesturbænum.
Ljósmyndir: Thomas Wiuf Schwartz
Prentun: Farvi









